Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Stjórn BÍ ályktar um tollasamning Íslands og ESB

Mynd með fréttÁ stjórnarfundi Bændasamtaka Íslands fimmtudaginn 1. október var ályktað um tollasamning Íslands og ESB. Ályktunin er svo hljóðandi: Stjórn Bændasamtaka Íslands átelur samráðsleysi stjórnvalda á lokastigum samningaviðræðna við Evrópusambandið um gagnkvæma niðurfellingu tolla. Áfram

Slæm meðferð á dýrum er óásættanleg

Mynd með fréttUndanfarna daga hafa fjölmiðlar fjallað um velferð dýra. Meðal annars var vitnað í ársskýrslu Matvælastofnunar frá 2014 þar sem upplýst er um tilvik sem stofnunin hefur gert athugasemdir við það ár. Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum enda hafa samtökin ávallt lagt áherslu á að íslenskur landbúnaður sé til fyrirmyndar. Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Ráðstefna um tækifæri í útflutningi og verðmætasköpun - veflægar upptökur

Samstarfsvettvangur um Matvælalandið Ísland bauð til opinnar ráðstefnu um tækifæri í útflutningi matvæla fimmtudaginn 21. maí á Hótel Sögu. Vefupptökur af ráðstefnunni er hægt að nálgast hér á bondi.isÁfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Moldin er mikilvæg – örfyrirlestrarröð fyrir upptekið fólk - 9. september

Þann 9. september verður fjallað um moldina og mikilvægi hennar innan...Áfram

Fræðsluerindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags - 28. september

„Loftslagsbreytingar: Orsakir og afleiðingar í ljósi viðræðna um nýtt...Áfram

Umhverfisþing - 9. október

Umhverfisþing verður haldið föstudaginn 9. október 2015 á Grand Hótel í...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi