Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Brúsastaðir og Efstidalur II hlutu landbúnaðarverðlaunin

Mynd með fréttSigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra afhenti landbúnaðarverðlaunin 2015 á setningarhátíð búnaðarþings. Að þessu sinni hlutu Brúsastaðir í Vatnsdal og Efstidalur II í Bláskógabyggð verðlaunin. Er þetta 19 árið sem verðlaunin eru afhent.Áfram

Tónninn sleginn fyrir Búnaðarþing í Hörpunni

Mynd með fréttSetning Búnaðarþings fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunni í dag. Sindri Sigurgeirsson flutti setningarræðu þar sem hann ræddi m.a um stöðu landbúnaðar á Íslandi í dag. Vel á fimmtahundrað manns voru við setninguna. Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Eldgos í Bárðarbungu gæti haft afdrifarík og víðtæk árhrif - þrjár sviðsmyndir mögulegar

Vegna eldgoss í kjölfar umbrota sem hófust undir Bárðarbungu þann 16. ágúst síðastliðinn og hraungosa í Holuhrauni 29. ágúst og síðan öðru stærra þann 31. sama mánaðar, hafa vísindamenn og Almannavarnir verið í viðbragðsstöðu vegna mögulegra flóða.Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Setning Búnaðarþings í Hörpu - 1. mars

Búnaðarþing verður sett í Silfubergi í Hörpu sunnudaginn 1. mars...Áfram

Fræðslufundur MAST: Dýravelferð á Íslandi og í Evrópu - 3. mars

Matvælastofnun ber saman dýravelferð á Íslandi og í Evrópu á opnum fundi á...Áfram

Námskeið LbhÍ: Jarðræktarforritið Jörð.is - 6. mars

Námskeiðið er einkum ætlað bændum, en er þó öðrum opið. Hámark þátttakenda...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi