Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Innflutningsbann á hráu kjöti er í þágu íslenskra hagsmuna

Mynd með fréttErna Bjarnadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, ritar eftirfarandi grein í Morgunblaðið í dag sem svar við grein Andrésar Magnússonar og Lárusar M.K. Ólafssonar sem birtist í sama blaði þann 13. október síðastliðinn.Áfram

ESA telur innflutningsbann á fersku kjöti ekki standast samninginn um EES

Mynd með fréttÍslensk löggjöf um innflutning á fersku kjöti er andstæð EES-samningnum samkvæmt rökstuddu áliti sem Eftirlitsstofnun EFTA hefur sent frá sér. Íslensk löggjöf felur í sér innflutningstakmarkanir á fersku kjöti, unnu sem óunnu, kældu sem frosnu, innmat og sláturúrgang hvort sem um ræðir svína-, nauta-, lamba-, geita- eða alifuglakjöt eða kjöt af villtum dýrum.Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Jarðhræringar í Vatnajökli

Vegna jarðhræringa í Bárðarbungu í Vatnajökli eru hér birtar upplýsingar um eldgosavá, leiðbeiningar til bænda og ýmiss fróðleikur.Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Námskeið LbhÍ: Torf og grjóthleðslunámskeið - 12. september

Námskeiðið er ætlað öllum þeim er vilja læra hvernig hægt er að byggja úr...Áfram

Námskeið LbhÍ: Húsgagnagerð úr skógarefni - 3. október

Námskeið sem hefur þróast upp úr námskeiðinu Lesið í skóginn tálgað í...Áfram

Námskeið LbhÍ: Ostagerð – heimavinnsla mjólkurafurða - 11. október

Á námskeiðinu verður farið í einstaka þætti ostaframleiðslu. Framleiðsla...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi