Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Kynningarmyndband um íslenskan landbúnað

Mynd með fréttÍ byrjun október var Bændasamtökunum boðið að taka þátt í ræðismannaráðstefnu á vegum Utanríkisráðuneytisins í Hörpunni þar sem ræðismenn Íslands um allan heim komu saman til að kynnast landi og þjóð. Formaður Bændasamtakanna, Sindri Sigurgeirsson, kynnti íslenskan landbúnað fyrir gestunum og var myndbandið sýnt af því tilefni. Bændasamtökin unnu það í samvinnu við Profilm (english/enska).Áfram

Nýtt vefrit um kjarasamninga SGS og BÍ

Mynd með fréttBændasamtök Íslands hafa tekið saman vefrit um gildissvið og helstu efnisatriði kjarasamninga Starfsgreinasambands Íslands og Bændasamtaka Íslands. Í ritinu er að finna gagnlegar ábendingar til vinnuveitenda og þeirra sem ráða fólk til starfa í landbúnaði, varðandi kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Ritið er að finna á www.bondi.is undir efnisflokknum Félagsmál og Fræðsluefni.Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Eldgos í Bárðarbungu gæti haft afdrifarík og víðtæk árhrif - þrjár sviðsmyndir mögulegar

Vegna eldgoss í kjölfar umbrota sem hófust undir Bárðarbungu þann 16. ágúst síðastliðinn og hraungosa í Holuhrauni 29. ágúst og síðan öðru stærra þann 31. sama mánaðar, hafa vísindamenn og Almannavarnir verið í viðbragðsstöðu vegna mögulegra flóða.Áfram

Á döfinni

Ertu með atburð sem þú vilt koma á framfæri?
Áfram

Jólamarkaður í Heiðmörk - 6.-21. desember

Jólamarkaðurinn í Heiðmörk er opinn allar aðventuhelgarnar, á laugardögum...Áfram

Reiðmaðurinn - Framhaldsþjálfun - 9. janúar

Námskeiðið er sjálfstætt framhald fyrstu tveggja ára Reiðmannsins. Stefnan...Áfram

Námskeið LbhÍ: Trjáfellingar - 20. jan. (skráning til 12. jan.)

Námskeiðið er öllum opið. Það hentar þeim sem ekkert kunna á keðjusagir og...Áfram


Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi