Forsíða

Fréttir og tilkynningar

Ný kynslóð af Fjárvís opnuð

Mynd með fréttÍ morgun opnaði ný kynslóð af Fjárvís á léninu fjarvis.is. Einnig er hægt að opna forritið beint í gegnum Bændatorgið. Skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt hefur tekið miklum breytingum eins og notendur munu verða varir við. Mikil vinna hefur verið lögð í þróun þessa nýja kerfis á undanförnum árum í tölvudeild Bændasamtakanna í samvinnu við ráðunauta RML. Áfram

Ráðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi bænda

Mynd með fréttRáðstefna um tjón af völdum álfta og gæsa í ræktunarlandi bænda föstudaginn 10. apríl 2015 í Gunnarsholti í húsnæði Landsgræðslu ríkisins. Ráðstefnan er haldin á vegum Umhverfisstofnunar og Bændasamtaka Íslands Áfram

Efst á baugi

Mynd með grein

Búnaðarþing 2015 - Ályktanir og upplýsingar um störf þingsins

Setning Búnaðarþings fór fram við hátíðlega athöfn í Silfurbergi Hörpunni 1. mars síðastliðinn. Sindri Sigurgeirsson formaður Bændasamtaka Íslands flutti setningarræðu.Áfram

Error while loading control : Object reference not set to an instance of an object.

Leturstærðir


Leit og innskráning

  • English
  • Vefpóstur bondi@bondi.is
Leitarvél

Bændatorg

BændatorgGleymt lykilorð?
Nýr notandi
Byggir á LiSA - Eskill, Sharepoint, Veflausnir og Vefumsjónarkerfi